24 timer -> 24 stundir!

Varð bara að benda á að eitt af "götublöðunum" hérna í Danmörku heitir einmitt því skemmtilega nafni "24 timer".  Mér finnst ákaflega ólíklegt að stjórnendur gamla "Blaðsins" hafi ekki vitað af þessu blaði hérna í Danmörku þannig að allt blaður um skapa blaðinu sérstöðu finnst mér undarlegt.  Hér er bara verið að apa eftir því sem að Daninn gerir og það er aldrei gott.
mbl.is Nafni Blaðsins breytt í 24 stundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur

Ah, þú varðst á undan mér að benda á þetta.

Ingólfur, 8.10.2007 kl. 12:45

2 Smámynd: Haukurinn

Ditto....argh.....náði ekki að skúbba....

En já mögnuð nafngift. Hvað ætli sé næst? "Þéttbýli" (Urban)

Haukurinn, 8.10.2007 kl. 12:53

3 Smámynd: Ólafur Helgi Rögnvaldsson

Ég tippa á Metróekspress

Ólafur Helgi Rögnvaldsson, 8.10.2007 kl. 14:49

4 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

En kannski er þetta gert með vilja. Mogginn/24 stundir á í samkeppni við Fréttablaðið sem er í eigu 365.

24 timer og Nyhedsavisen eru miklir keppinautar hér í Baunalandi. Þú veist hverjir eiga Nyhedsavisen. 

Rúnar Birgir Gíslason, 13.10.2007 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband