Misskilningur hjá dönskum fjölmiđlum

Var ađ heyra fréttir af ţessu ísbjarnarmáli í 6 fréttunum á TV2 í Danmörku.  Danir líta á sig sem miklar hetjur út af ţessu máli og fylgdu Carsten út í vél Icelandair áđan.  En ţegar fréttin var ađ verđa búin ţá var ţađ tekiđ fram ađ íslensk stjórnvöld myndu greiđa fyrir björgunina, en ekkert var minnst á Bjögga og Novator.

Ţannig er nú ţađ. 


mbl.is „Ćtti ekki ađ vera neitt vandamál“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Danir líta alltaf á okkur sem hálfgerđa stubbalinga og vilja gjarnan rétta hjálparhönd fyrst og fremst til ţess ađ getađ gortađ sjálfa sig af ţví. Enda tala ţeir um ađ Carsten Grönlund sé ađ gera Íslendingum bjarnargreiđa "björnetjenste".

Ţetta er auđvitađ afskaplega aumingjalegt ađ ţurfa ađ leita til útlanda eftir hjálp viđ svona smotterí eins og ađ koma einum ísbirni úr landi á sómasamlegan hátt. Hvers konar vesalingar erum viđ eiginlega?

Björgvin Guđmundsson (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 17:19

2 Smámynd: Ólafur Helgi Rögnvaldsson

Jćja, TV2 hefur greinilega lesiđ bloggiđ mitt.  Ţau tók fram ađ einhver ríkur mađur á Íslandi hefđi borgađ brúsann.

En já, sammála Björgvini, Danir eru heldur betur ađ bjarga litlu vesalingunum á Djöflaeyjunni. 

Ólafur Helgi Rögnvaldsson, 17.6.2008 kl. 17:21

3 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Nú vill Bjöggi ekki borga gćsluna á svćđinu, lélegt. Átti löggan bara ađ fara heim og leyfa birninum ađ vafra um Skagann um nóttina.

Mér fannst ţetta gott framtak en finnst ţetta slappt núna

Rúnar Birgir Gíslason, 18.6.2008 kl. 08:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband